11.8.08

Blossom & Bill

Þessa skemmtilegu bakka sá ég fyrst í skandinavískri búð í Oxford í fyrra. Fannst mér að þarna værum við mætt, hjónaleysin í öllu okkar veldi - Guðni þó full búlduleitur. Hin sænska Sandra Isaksson á heiðurinn af þessari góðu teikningu en hún hefur einnig gert allskonar aðra sniðuga hluti.

2 ummæli:

  1. hí hí .....ertu viss um að þið séuð ekki fyrirmynd?

    SvaraEyða
  2. ég keypti svona bláan disk á íslensku síðunni rumputuski.is árið 2008. Ætlaði að gefa hann í brauðkaupsgjöf en ákvað að eiga hann frekar bara sjálf:)
    kveðja Hugrún

    SvaraEyða