23.3.09

Kolla, hér kemur kannan

Þessa appelsínugulu Lotus-kaffikönnu fann ég í Góða hirðinum um daginn. Hún var ansi óhrein en eftir gott bað varð hún svona líka fín. Þessar könnur eru norskar, framleiddar af Cathrineholm og hönnuður er Grete Prytz Kittelsen.

1 ummæli:

  1. Juminn einasti,hvílíkur munur, hvílíkur gullmoli!Eins og nýsleginn túskyldingur.
    Þetta finnst mér mikið gaman að sjá Takk;)
    xxx
    Kolur

    SvaraEyða