14.4.09

Pez-kallar

Við mæðgurnar eigum pínulítið Pezkarlasafn sem sómir sér vel inni í herbergi dótturinnar. Á Flickr rakst ég hins vegar á alvöru safn og mjög skemmtilega uppsett. Góð hugmynd fyrir þá sem vantar eitthvað á veggina ...

2 ummæli:

  1. Sæl, veistu hvar maður getur fengið svona smáhlutahillu eins og þú ert með inni hjá stelpunni?
    kv. Halla

    SvaraEyða
  2. Já, ég sá svoleiðis í Söstrene Grene í Smáralind :)

    SvaraEyða