23.9.09

Ný sending!

Ég bjó til nokkra kökudiska nú í vikunni og er því með ágætis lager í augnablikinu (diskarnir eru gerðir úr gömlu postulíni, diskum, kertastjökum og öðru tilfallandi. Íslensk og umhverfisvæn framleiðsla -fleiri myndir hér og hér).

2 ummæli:

  1. Daginn :)
    Ég keypti af þér kökudisk á markaðnum sem var við KR heimilið nú í sumar. Ég er gríðarlega ánægð með hann, og langar til að athuga með að gefa disk frá þér í jólagjöf - hvað eru þeir nú aftur að kosta?
    Takktakk,
    Sif
    sifh@torg.is

    SvaraEyða
  2. Sæl Sif
    Þeir kosta frá 2000 kr. uppí 3500 kr. Síðan hef ég gert örfáa sem eru á tveimur hæðum með fígúru en þeir kosta 7500 kr.

    SvaraEyða