11.11.10

Aðventukransar

Fyrir Kökublaðið föndraði ég nokkra aðventukransa og Rakel Ósk Sigurðardóttir tók af þeim þessar fallegu myndir.

5 ummæli:

  1. já nú datt ég í jólagírinn. takk innilega ;)

    SvaraEyða
  2. Stílhreint og fallegt, alveg eins og mér finnst fallegast:)

    SvaraEyða
  3. Skemmtilegar hugmyndir! Hefði aldrei dottið í hug að nota litlu formin á neðstu myndinni í aðventukrans en finnst þau mjög falleg á viðarbakka með mandarínum.

    Kv. Gunnhildur

    SvaraEyða
  4. Sæl Ólöf Jakobína,

    Ég vil bara þakka þér kærlega fyrir þessa vefsíðu! Hún er í algeru uppáhaldi á mínu heimili! Ég eyddi einmitt bróðurparti þessa árs að safna svona barnamatskrukkum til að nota fyrir teljós og skreytti með garni, flott þín hugmynd að nota í jólakrans!
    Takk kærlega fyrir mig :)

    Bestu kveðjur
    Sigga Dögg

    SvaraEyða
  5. Svo hreinlegt, tært og undurfallegt, :-)

    SvaraEyða