30.11.10

Tréjólatré - öll farin

Fyrir tveimur árum síðan fór ég að framleiða tréjólatré sem eru endurgerð af gömlu tré sem ég átti sem barn. Þau hafa vakið mikla hrifningu og því held ég áfram og er nú komin með nokkur í hús.

2 ummæli:

  1. hvar er hægt að nálgast þau?

    SvaraEyða
  2. Er með þau hér heima - sendu endilega tölvupóst ef þú hefur áhuga.
    olofjakobina@gmail.com

    SvaraEyða