11.3.11

ATH-hillur

HönnunarMars nálgast og hér eru nýjar hillur komnar í hús. Þær heita ATH en hugmyndin kemur frá því þegar við notum yfirstrikunarpenna á texta og merkjum við aðalatriðin. Hillurnar virka því eins og gul strik á bók - vekja athygli á því sem á þeim er. ATH-hillurnar eru gerðar úr afgangstimbri og eru því umhverfisvænar og (neon)grænar.

4 ummæli:

  1. Flottar hillur og skemmtileg hugmynd á bak við;) Hvar verða þessar vörur sýndar á HönnunarMars?

    SvaraEyða
  2. Takk fyrir! - þær munu verða á sýningunni 10+ sem verður á Grandagarði 16 :)

    SvaraEyða
  3. Vá þetta eru æðislegar hillur!:)

    SvaraEyða