Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
24.7.08
Barnaföt í bókaskáp
Rakst á þessa sniðugu hugmynd einhversstaðar - semsagt að festa slá inní bókaskáp til að hengja upp barnafötin. Það er nefnilega oft algjör óþarfi að vera með 60 cm djúpa fataskápa í litlum barnaherbergjum - þeir taka allt of mikið gólfpláss.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli