Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
25.7.08
Maxim Velčovský - maðurinn með hárið
Og talandi um Maxim Velčovský -þá verð ég að leyfa þessari nördalegu mynd af fljóta með. Hönnuðurinn og undirrituð (í heimskautaklæðnaði) í
Qubus-stúdíóinu
í mars 2006. Minni líka á frábært viðtal við hann í Húsum og híbýlum í 5. tbl. 2006.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli