26.7.08

Flottasti klifurveggur í heimi

Kannski gæti þessi veggur komið mér í líkamsrækt? Myndarammar, speglar, dádýrshöfuð, fuglabúr og blómavasar - afar frumlegt og virkilega flott. Hönnun: Nendo, Japan .

1 ummæli:

  1. Flott heimasíða hjá þér Ólöf. Vissi ekki af henni fyrr en ég las um hana í Fréttablaðinu í dag.

    Hlakka til að fylgjast með henni.
    Kveðja
    Margrét "frænka"

    SvaraEyða