Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
31.8.08
Saarinen stólar
Ég er ansi veik fyrir svona stólum sem eru með gati í miðjunni. Og
Saarinen
stólarnir tveir, bæði sem
Knoll
og
Vitra
framleiða, myndu sóma sér vel hér á Hjarðarhaganum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli