28.9.08

Prjónaður múffur og annað sætabrauð

Donna Wilson er breskur textílhönnuður sem býr til allskonar skemmtilegar dúkkur (sem fást í Saltfélaginu) og líka þetta fallega sætabrauð, múffur og kleinuhringi. Í versluninni Milly Molly Mandy rakst ég svo á íslensku gerðina: handprjónaðar múffur, kleinuhringi og rammíslenskar kleinur - voða sætt.

1 ummæli:

  1. kökudiskurinn þarna undir er svo kjút...veistu hvar hann er að fá?

    SvaraEyða