Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
28.10.08
Potence frá Vitra
Einn af mínum uppáhalds lömpum er
Potence
sem
Jean Prouvé
hannaði árið 1950. Hann er svo einfaldur en um leið ofboðslega fallegur - færi t.d. alveg ljómandi vel hér í stofunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli