Þetta sá ég í blaði fyrir nokkrum árum og hélt þá að línurnar væru málaðar á vegginn. Mér finnst það ennþá ansi góð hugmynd - semsagt að mála nokkrar hæðarlínur í fallegum litum beint á vegg eða einhvern veggstubb og tölustafina á endann. Annars hét þessi hæðartafla
Menace Height Chart og var framleidd af Childhood Interiors en mig grunar að fyrirtækið hafi lagt upp laupana.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli