Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
28.4.09
Kivi-kertastjakarnir
frá
Iittala
eru alltaf jafn fallegir. Í dag fékk ég einn í sumargjöf,
blueberry blue
, sem bætist við safnið. Ég væri svo til í að eiga alla litina ... en það er eintóm græðgi!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli