Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
14.5.09
Iittala Festivo
Nú í vikunni fann ég 2 Festivo-kertastjaka í Rauðakrossbúðinni á Laugaveginum. Ég varð ægilega glöð því það er ekki oft sem slíkir stjakar finnast á vægu verði. Timo Sarpaneva hannaði þá árið 1966 fyrir
Iittala
.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli