16.7.09

Dúkkuhús í Hollandi

Erika Harberts (Miko Design) útbjó þetta dásamlega dúkkuhús fyrir dætur sínar. Ég rakst á það á síðunni Ninainvorm en einnig eru fleiri myndir hér.

1 ummæli:

  1. Váhááá þvílíkur draumur!Og allt þetta fínerí inn í ekki stærra koti.
    Kolur*

    SvaraEyða