Ég var að blaða í gegnum gömul jólablöð og fann þá þessar dýrlegu myndir sem hafa elst afar vel. Ég lagði þarna á borð fyrir Hús og híbýli en myndirnar tók Gísli Egill Hrafnsson.
Finnst fátt skemmtilegra í aðdraganda aðventu en að taka fram ýmis gömul jólablöð og fletta þeim. Þessar myndir hafa elst sérlega vel, stilhreint og flott :o)
Finnst fátt skemmtilegra í aðdraganda aðventu en að taka fram ýmis gömul jólablöð og fletta þeim. Þessar myndir hafa elst sérlega vel, stilhreint og flott :o)
SvaraEyðaKolbrún