Sjáiði nú hvað ég fann á
Barnalandinu, Ball Chair! -ekki eru nú margir slíkir til hér á landi. Vonandi er hér um ósvikinn stól að ræða, en óskað er eftir tilboðum í gripinn.
Eero Aarnio hannaði stólinn árið 1966 og framleiðandi er
Adelta.
Epal selur þessa stóla og mér skilst að í dag myndi slíkur stóll kosta um eina milljón króna ... en meira um hann
hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli