Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
24.4.10
Jensen-skálar
Uppáhaldsskálin mín núna er ljósblá skál hönnuð af
Ole Jensen
fyrir
Normann Copenhagen
. Liturinn er svo fallegur og svo er hún svo þægileg í alla staði að ég bara verð að mæla með henni (
Epal
selur vörur frá Normann Copenhagen).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli