Ólöf Jakobína
allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
13.4.11
Bláskel úr Hrísey
Við gerðum dýrlegan bláskelsþátt um daginn og allt smakkaðist undurvel. Ljósmyndari var
Kristinn Magnússon
, um matseld og uppskriftir sá
Sirrý
og stílisering var í mínum höndum. Meira í nýja Gestgjafanum sem kemur í búðir á morgun.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli