Jólasýning Hönnunarsafns Íslands ber nafnið
Hvít jól. Ég er sýningarstjóri á þeirri sýningu og er búin að vera að raða og raða alla vikuna, ótrúlega skemmtilegt! Langar því til að mæla með ferð í Garðabæinn, því ég veit að það eru margir sem hafa ekki enn komið í Hönnunarsafnið á Garðatorgi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli