1.10.11

Veifur á vegg

Og í framhaldi af síðasta pósti þá er hér nýjasta framleiðslan, litríkar veifur á vegg. Límveifur í 6 litum, gular, rauðar, grænar, bláar, bleikar og appelsínugular, 12 stykki í pakka.

7 ummæli:

  1. Ég var akkurat að fara í það mission á morgun að finna svona til að setja upp í herbergið hjá stráknum mínum!

    SvaraEyða
  2. var að kaupa svona frá Ferm living ;)

    http://fermlivingshop.com/collections/kids-wall-stickers/products/flags-wall-sticker

    SvaraEyða
  3. úú, hvar getur maður fengið svona veifur?

    -Dísa

    SvaraEyða
  4. Sælar
    Til að byrja með er ég bara að selja þetta sjálf - velkomið að hafa samband :)
    Ólöf Jakobína
    gsm 899 6189

    SvaraEyða
  5. Hvað er verðið á þessu hjá þér?

    -Dísa

    SvaraEyða