5.4.12

5. grænn apríl

Ég er alltaf hrifin af þessum gúmmíkörfum sem gerðar eru úr gömlum bíldekkjum. Vinsælt er að mynda þær við arininn fullar af viðarkubbum en ekki örvænta, þær má nota t.d. undir pottablóm, leikföng, prjónadótið, dagblöðin, húfur og trefla.

2 ummæli:

  1. Sæl Ólöf

    Hver framleiðir gúmmíkörfunar?

    Kær kveðja
    Hildur

    SvaraEyða
  2. Það eru hinir og þessir - ég skal tékka betur á því og setja það hér fyrir neðan ...

    SvaraEyða