Það er ekki nóg með að Eggið og Svanurinn séu orðin fimmtíu ára heldur er PH 5 lampinn það líka. Og í tilefni af því kynnti
Louis Poulsen nýverið fimm nýja liti af lömpunum: hvítan, svartan, rauðan, ljósgrænan og ljósbláan, alla háglans lakkaða. Mér líst voða vel á þann svarta ... en mun láta mér nægja minn gamla rauða sem er löngu hættur í framleiðslu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli