Veitingastaðurinn
Noma er tveggja stjörnu
Michelin-staður staðsettur í gömlu pakkhúsi í Christianshavn (eini tveggja stjörnu staður Danmerkur). Það hlýtur að vera draumur einn að eiga þarna kvöldstund því maturinn er án efa frábær og dekorinn ekki síðri. Hönnun staðarins var í höndum
Signe Bindslev Henriksen sem er einn af eigendum
Space-arkitektastofunnar í Kaupmannahöfn. Ótrúlega sjarmerandi staður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli