16.2.12

París - draumaheimili

Ég hef áður sett inn myndir af þessu dásamlega franska heimili, en á síðu ljósmyndarans, Petru Bindel, fann ég svo nokkrar fleiri sem ég bæti við hér ...

Steen Østergård

Steen Østergård hannaði 290 stólinn árið 1966. Stóllinn minnir óneitanlega á Panton-stól Verner Panton (á neðstu myndinni) en hann fór einmitt í framleiðslu það sama ár - báðir þó flottir!

25.1.12

Brooklyn - New York

Hér má sjá myndir af skemmtilegu heimili í New York en þar býr sviðsmyndahönnuðurinn Johanna Burke . Myndir frá Freunde von Freunden en þar má einnig finna viðtal við listakonuna.

20.1.12

Nýr Gestgjafi í næstu búð

Kaka Sigríður Björk Bragadóttir, ljósmynd Karl Petersson, stílisering óje og útlit forsíðu Linda Guðlaugsdóttir.

Bóndadagur í dag

og þá er Þorraborðið skreytt - nýr Gestgjafi á næsta blaðsölustað. Ljósmyndir Karl Petersson og stílisering var í mínum höndum.

24.12.11

15.12.11