14.10.10

Guilherme Torres

Hér höfum við annan frjálslegan sófa, heima hjá brasilíska arkitektinum Guilherme Torres.

Heimatilbúinn hornsófi

Myndir af síðu Sköna hem.

13.10.10

Klúbbablað Gestgjafans

Fallegt kaffigúmmelaði sem hún Sirrý útbjó af einskærri snilld. Ljósmyndari Kristinn Magnússon og ég sá um útlitið.

12.10.10

Roland Bello

Dásamlegir litir í þessum myndum. Ljósmyndari Roland Bello.

8.10.10

Hvítur drottinn

"Drottinn blessi heimilið" komið í hvítu, fæst m.a. hjá Sirku.

Jasper Morrison Bird Table - S E L T

Ég er hér með Bird Table frá Magis sem mig langar til að selja - gengur ekki upp hér á svölunum :) Hönnun Jasper Morrison frá 1991. Frábært undir fuglamatinn í vetur.

4.10.10

Límstafir í jólapakkann

Þar sem að nú eru einungis 81 dagur til jóla, þá langar mig að benda á límstafina mína sem eru tilvalin jólagjöf - t.d. til vina erlendis ;)

3.10.10

25.9.10

Vintage

Hin sænska Jóhanna býr hér, en hún á síðuna Vintage.