13.2.08

Cilla Ramnek - sænsk listakona

Cilla Ramnek er áhugaverð listakona/hönnuður sem sá m.a. fegurðina í plastperlum. Næst þegar þið perlið með börnunum er því ráð að gefa sig almennilega í verkið - vanda sig og gera eitthvað ódauðlegt! (IKEA-púðinn hér fyrir neðan er einnig hennar hönnun).

Engin ummæli: