3.6.09

Flóamarkaður ársins á laugardaginn !!!

Jæja, þá er komið að næsta Flóamarkaði hér í Vesturbæ. Hann verður semsagt haldinn á laugardaginn frá kl.12-17 fyrir utan KR-heimilið. Allir eru velkomnir að koma og selja það sem þeim dettur í hug ... Í fyrra var rosalega skemmtilegt og mörg þúsund manns mættu á svæðið! Sjáumst á laugardaginn, spáð góðu veðri :) Nánari upplýsingar á Facebook.

Engin ummæli: