Mikið er þetta krúttlegt ... og ekki erfitt í framkvæmd. Kertaljósakrónur má oft finna í Góða hirðinum eða í Kolaportinu og ef liturinn er ekki réttur þá er bara að sprauta í fallegum lit, eða Pólýhúða ef metnaðurinn er mjög mikill. Og svo skreyta. 

allskonar hugmyndir fyrir vini og vandamenn
Engin ummæli:
Skrifa ummæli