30.4.10

Nýir kökudiskar

Skellti í nokkra kökudiska í morgun. Hér er afraksturinn - frábær tækifærisgjöf - verð 2500-3500 kr.

6 ummæli:

Selma sagði...

Æðislegir! Hvar getur maður nálgast þá?

Ólöf Jakobína sagði...

Ég er bara að selja þá hér heima - velkomin að kíkja á þá - hringja bara á undan, gsm. 899-6189. kv. ó

sigrun sagði...

Sæl æðislega fallegt, geturðu tekið frá diskinn með kanínunni frá fyrir mig? gæti ég komið um helgina til þín?

kv. Sigrún

Ólöf Jakobína sagði...

Já, Sigrún, tek hann frá - hringdu bara á undan þér - 899-6189 ;)

SzymonXY sagði...

Hi there! I was surfing on the Internet and I found this site... I think it's wonderful! Please, visit my blog, I would be grateful if you write me a comment: http://magicznerodzenstwo.ownlog.com Thank you very much! You will find here many graphics: vectors, wallpapers, icons and more. I repeat it: your site is lovely and wonderful!

ólöf sagði...

vááá hvað sveppakökudiskurinn er sætur! flottir hjá þér:)