30.6.10

Simbahöllin

Á ferð okkar um Vestfirði um síðustu helgi duttum við inn á þetta dásamlega kaffihús, Simbahöllina á Þingeyri. Þar var allt eins og best verður á kosið - gott kaffi, góður matur, frábær þjónusta, yndislegt umhverfi og ágætis tónlist.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En skemmtilegt, ég var líka á Vestfjörðum um síðustu helgi,
stoppaði ekki á kaffihúsinu á Þingeyri en varð yfir mig heilluð af Tjöruhúsinu á Ísafirði
kveðja
Sigrún Baldurs
http://nedsti.is/efni.asp?m=41
http://this.is/drgunni/veitingahusagagnryni.html

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Já, Tjöruhúsið er líka frábær staður - fórum þangað tvisvar sinnum - ótrúlega góður matur og sjarmerandi umhverfi!!

Nafnlaus sagði...

Sammála þér með Simbahöllina, sjaldgæf upplifun. Og vöfflurnar belgísku, nammi namm.

Lilti kallinn kom í heimsókn í sveitina og var MJÖG ánægður með gulrótarköku úr bakaríi!

Margrét frænka

pivoinerose sagði...

we will try it!!
thanks for the adress!

I´m from france, Paris, and in Iceland for 3 weeks with my family!

Ólöf Jakobína Ernudóttir sagði...

Glad you liked it. I can really recommend the cafe. Hope you have a nice stay in Iceland. And thanks for posting my blog on your blog, which is very nice :)