Það hafa margir spurt mig hvar hægt sé að fá bókstafi til að setja á vegg eða skreyta með á annan hátt og því langar mig að benda á að í Tiger fást núna hvítir ágætis stafir á 400 kr. stykkið.
Væri ekki svolítið sniðugt að ramma inn gamlar uppskriftir og hengja upp í eldhúsinu? Og þá helst gamlar handskrifaðar af mömmu eða ömmu. Ljósmynd me and Alice.