17.12.08

Jólatréð á vegg

Hér er eitt ótrúlega krúttlegt jólatré gert af Jane Shouten í All the Luck in the World. Ég vildi óska mér að ég hefði lausan vegg ... og nægan tíma til að dunda mér.

Engin ummæli: