13.12.08

It really ties the room together

Ég keypti þessa voða sætu mottu í gær í Saltfélaginu á svakalegum afslætti. Hún átti held ég að kosta 35.000 eða meira en var komin niður í 5900 kr. Mottan heitir Birdie, er frá Donnu Wilson og fæst í tveimur grænum litum og líka brún. Ég er ægilega ánægð með kaupin og hún fullkomnar herbergi sonarins ;)

Engin ummæli: