21.4.09

Áfram Habitat

Þessa hressilegu mottu (sem er 170x240 cm) hannaði Margo Selby fyrir Habitat. Ég væri þakklát þeim sem opnuðu verslunina aftur ... þó ekki í Holtagarðahryllingnum.

Engin ummæli: