1.4.09

Farmers Market

Design*Sponge er skemmtileg síða sem ég skoða oft. Þar rakst ég á innlit hjá þeim Bergþóru Guðnadóttur og Jóel Pálssyni á vinnustofu þeirra í Örfirisey, Farmers Market. Myndirnar (held að það séu sömu myndir) birtust líka í Húsum og híbýlum, en þetta er eitt skemmtilegasta innlit sem ég hef séð þar í langan tíma. Meira hér.

Engin ummæli: