26.5.09

Loft í Fíladelfíu

Þetta er alveg hreint ljómandi góð íbúð sem þau eiga hjónin Frank og Ditta Hoeber ... hver sem þau nú eru (myndir af síðu Loftlife - Qb3 sáu um hönnun).

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

...býr einhver þarna?
Heiða

Ólöf Jakobína sagði...

Já, mér skilst að þau Frank og Ditta eigi þetta heimili - finnst þér þetta ekki heimilislegt?