23.8.09

Blossom

er veggskraut úr ryðfríu stáli sem hannað er af arkitektinum Ryuji Nakamura. Hún hannaði það fyrir veitingastað í Nagano í Japan en rýmið er þakið 12.000 blómum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er búin að hanga hér inni í allt kvöld, var að uppgötva bloggið þitt, mér til mikillar gleði. Algjört fagurkera-búst að koma hingað. Bestu kveðjur frá Júlíu Margréti