18.8.09

Púðar frá Sharon Montrose

Ég hef hér áður minnst á ljósmyndarann Sharon Montrose en þessir Bambapúðar hennar eru nýir og ansi sætir.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

vá geggjaðir púðar & flott síða hjá þér. veistu nokkuð hvar er hægt að nálgast þessa púða?
kær kveðja
hrafnhildur

Ólöf Jakobína sagði...

Sko, mér skilst að þeir séu uppseldir í augnablikinu en hún hefur verið að selja þá á etsy - tékkaðu á:
http://www.etsy.com/shop.php?user_id=6390564
Bestu kveðjur
Olla