Þar sem ég er mikil bambaáhugamanneskja stoppaði ég við þessa ægilega sætu mynd. Ljósmyndarinn,
Sharon Montrose, tók þessa myndaseríu af dýrum inni í stúdíói hjá sér (rétt eins og
Catherine Ledner) sem hún selur svo á
etsy. Þær Montrose og Ledner virðast vera andlega skildar, allavega báðar frá Kaliforníu.



Engin ummæli:
Skrifa ummæli