15.6.08

Catherine Ledner - dýramyndir

Catherine Ledner er ljósmyndari sem býr í Los Angeles með manni, syni og fullt af dýrum. Á síðunni: http://catherinesanimals.com/ eru afar áhugaverðar myndir sem hún tekur af hinum ýmsu dýrum. Myndirnar eru til sölu og eru tilvaldar á veggi barnaherbergja ...

Engin ummæli: