3.6.08

Uppáhalds bækurnar mínar

Í fyrra fengust frábærar japanskar "húsabækur" í Kisunni. Þær eru endlaus uppspretta hugmynda og m.a. eru barnaherbergi í Stokkhólmi, London og París, tekin fyrir. Bækur fyrir metnaðarfulla foreldra og aðra áhugasama. Hér má sjá alla seríuna frá þeim.

Engin ummæli: