10.11.08

Jólatrésfætur

Jólatrésfætur eru yfirleitt ekki neitt augnayndi en nú um helgina rakst ég á mynd (í mínu uppáhaldstímariti - sænska Elle Interiör) af einum ansi hreint gæðalegum og fallegum. Framleiðandinn er Born in Sweden og hönnuður: Pascal Charmolu. Aðrir nokkuð sætir eru Star frá Design House Stockholm og Turbin frá SMD Design.

Engin ummæli: