19.2.10

Artek + Ilse Crawford

Í tilefni af 75 ára afmæli Artek voru nokkrir frægir hönnuðir fengnir til að gera sína eigin útgáfu af þekktum stólum fyrirtækisins. Ilse Crawford ríður á vaðið með þessa útgáfu af hægindastólnum-400.

Engin ummæli: