23.3.10

DIY páskaskraut

Fyrir páskana í fyrra tók ég mig til og klippti út, úr hvítum stífum pappír, heil ósköp af eggjum sem ég þræddi svo upp á silkiband og hengdi upp í stofunni. Þetta var, eins og sjá má, einstaklega auðvelt og fljótlegt og bara nokkuð sætt ...

Engin ummæli: