Teema-matarstellið frá
Iittala er hönnun
Kaj Franck frá árinu 1952. Í dag var ég að nota stellið í myndatöku og heillaðist algjörlega af þessum fallega ljósbláa lit. Mér finnst nefnilega, ólíkt sumum matreiðslumönnum sem ég þekki, turkisblár borðbúnaður einstaklega fallegur ;)
2 ummæli:
Sammála! Bláir litir á matarstellum eru í miklu uppáhaldi hjá mér...sama hvað kokkurinn segir;-)
Kv. G
ó..ég elska ósamstæða diska sem passa samt saman..svona ólíka og fallega liti saman í stell..ah..:) fallegt;) og ég er líka afar hrifin af turkisbláum, bæði í borðbúnaði..og ekki;)
Skrifa ummæli