
31.5.10
2 x HM-pendel til sölu - S E L D
Er að selja tvö dönsk loftljós úr Epal, HM-pendel sem hönnuð eru af Christian Hvidt árið 1976. Þau eru 30 cm í þvermál, svört, en svolítið sjúskuð (yrðu alveg eins og ný ef þau væru sprautuð og skipt væri um snúru (sem gæti t.d. verið appelsínugul eða rauð)). Í dag kosta svona ljós 52.200 kr. stykkið út úr búð.

Efnisorð:
klassísk hönnun,
ljós og lampar,
selt
30.5.10
28.5.10
Finnsk sveppaskál
Einhver spurði mig um daginn hvort ég vissi eitthvað um sveppaskálinu í innlitinu hér, hvaðan hún kæmi og hver hannaði? Og það sem ég veit er að hún var framleidd af Arabia, Finel - Finnlandi og hönnuð af Kaj Franck og Esteri Tomula ... og ég geri ráð fyrir að hægt sé að finna slíka skál í netverslunum sem selja klassíska hluti frá síðustu öld. 






26.5.10
Til sölu á Tómasarhaga
25.5.10
Allskonar kollar
Ég er sérlega áhugasöm um kolla þessa dagana og því varð ég að bæta við þessari mynd, þó lítil sé (hún stækkar ef klikkað er á hana).

20.5.10
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)