31.5.10

2 x HM-pendel til sölu - S E L D

Er að selja tvö dönsk loftljós úr Epal, HM-pendel sem hönnuð eru af Christian Hvidt árið 1976. Þau eru 30 cm í þvermál, svört, en svolítið sjúskuð (yrðu alveg eins og ný ef þau væru sprautuð og skipt væri um snúru (sem gæti t.d. verið appelsínugul eða rauð)). Í dag kosta svona ljós 52.200 kr. stykkið út úr búð.

1 ummæli:

Ólöf Jakobína sagði...

Tilboð komið uppá 12.000 kr.